Svört verða sólskin
Skyldi dómsdagsspá Völuspár vera að rætast? Nei, ég held nú ekki.....en samt er
þetta alveg það heimskulegasta sem nokkur maður getur gert. Núna hafa Bandaríkjamenn kjörið tækifæri til að hefja nýtt kalt stríð með auknum framlögum til hermála o.s.frv. Þvílík grimmd er líka fólgin í þessum óhæfuverkum .....en svona er mannkynið.... Skyldi árásin eitthvað tengjast
þessu sem átti einmitt að hefjast í gær?