--->

Bleiksútgáfan

Fékk þá hugmynd er ég var á ferð með strætó að hefja leit mína að mér og nýta netið í þann merkilega leiðangur. Kannski ég finni mig með því að leita þar sem enginn leitar, í verkum mínum. Því miður er hægt að telja þau á puttum annarar handar en ég vona að það breytist einhvern tímann.